Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar

192. fundur 15. júlí 2011 kl. 08:15 - 09:45 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Halldórsson formaður
  • Sigríður María Hammer
  • Silja Dögg Baldursdóttir
  • Ólafur Jónsson
  • Sigfús Arnar Karlsson
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir
  • Kristín Sigurðardóttir fundarritari
Dagskrá

1.Austurbyggð 17 - raðhús Hlíð - þakviðgerð

Málsnúmer 2011070012Vakta málsnúmer

Farið yfir tilboð sem bárust í þakviðgerðir raðhúsa við Hlíð.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Ossa ehf á grundvelli frávikstilboðs.

2.Hríseyjarskóli - þakviðgerð 2011

Málsnúmer 2011050115Vakta málsnúmer

Farið yfir tilboð sem bárust í þakviðgerðir á Hríseyjarskóla.
Eitt tilboð barst í verkið:
Narfi Björgvinsson kr.7.223.334 sem er 62,5% af kostnaðaráætlun.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Narfa Björgvinsson.

3.Íþróttahús við Dalsbraut - KA heimili - verðkönnun í endurnýjun á gólfi og bekkjum

Málsnúmer 2011050051Vakta málsnúmer

Farið yfir tilboð sem bárust í smíði á áhorfendabekkjum og handriðum.
Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:
Útrás ehf kr. 10.163.000
Vélsmiðja Steindórs ehf kr. 14.281.650
Lögð fram drög að verksamningi.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Útrás ehf.

4.Þrastarlundur 3-5 - viðbygging

Málsnúmer 2011040037Vakta málsnúmer

Farið yfir drög að verksamningi.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Virkni eignarhaldsfélag ehf.

5.Lystigarður - kaffihús og minjagripasala

Málsnúmer 2010110084Vakta málsnúmer

Farið yfir drög að samningi við Njál Trausta Friðbertsson um reksturinn.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við 1912 Veitingar, Njál Trausta Friðbertsson. Stjórnin felur framkvæmdastjóra að ganga til samninga í samræmi við umræðu á fundinum.

6.Lystigarður - kaffihús og minjagripasala

Málsnúmer 2010110084Vakta málsnúmer

Farið yfir tilboð sem bárust í arkitektahönnun á kaffihúsinu.
Eftirfarandi tilboð bárust:
AVH ehf kr. 3.298.000
Arkitektur.is kr. 4.597.768
Breyta arkitektar kr. 5.271.000
Kollgáta ehf kr. 2.408.922
Lögð fram drög að hönnunarsamningi við Kollgátu.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við Kollgátu ehf samkvæmt fyrirliggjandi drögum. Stjórnin felur framkvæmdastjóra að ganga til samninga í samræmi við umræðu á fundinum.

7.Verkfundargerðir FA 2011

Málsnúmer 2011010023Vakta málsnúmer

Eftirfarandi verkfundargerð lögð fram á fundinum:
Naustaskóli II. áfangi: verkfundur 4, dags 12.júlí 2011.

Fundi slitið - kl. 09:45.