Stjórn Akureyrarstofu

189. fundur 28. maí 2015 kl. 16:15 - 18:00 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Logi Már Einarsson formaður
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Dagskrá

1.Starfsáætlun stjórnar Akureyrarstofu 2015-2018

Málsnúmer 2015030239Vakta málsnúmer

Unnið að starfsáætlun Akureyrarstofu fyrir árin 2015-2018

Fundi slitið - kl. 18:00.