Stjórn Akureyrarstofu

71. fundur 07. apríl 2010
Stjórn Akureyrarstofu - Fundargerð
71. fundur
7. apríl 2010   kl. 16:00 - 17:55
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður
Helena Þuríður Karlsdóttir
Unnar Jónsson
Baldvin Halldór Sigurðsson
Halla Björk Reynisdóttir
Hulda Sif Hermannsdóttir
Þórgnýr Dýrfjörð fundarritari
1.          Starfslaun listamanna 2010
2010010044
Farið yfir umsóknir um starfslaun listamanna fyrir starfsárið 2010-2011.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.Fundi slitið.