Stjórn Akureyrarstofu

67. fundur 10. febrúar 2010
Stjórn Akureyrarstofu - Fundargerð
67. fundur
10. febrúar 2010   kl. 16:00 - 17:55
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður
Helena Þuríður Karlsdóttir
Unnar Jónsson
Baldvin Halldór Sigurðsson
Tryggvi Þór Gunnarsson
María Helena Tryggvadóttir
Þórgnýr Dýrfjörð fundarritari
1.          Endurskoðun á stefnu Akureyrarstofu 2010
2010020052
Akureyrarstofa hefur starfað eftir stefnu sem unnin var á seinni hluta árs 2006 og í ársbyrjun árið 2007. Nú er komið að því að endurskoða þá stefnu í ljósi reynslunnar af fyrstu 3 árum í starfsemi stofunnar og búa í endanlegan búning. Á fundinum var farið yfir drög að endurnýjaðri stefnu.


Fundi slitið.