Stjórn Akureyrarstofu

63. fundur 23. nóvember 2009
Stjórn Akureyrarstofu - Fundargerð
63. fundur
23. nóvember 2009   kl. 12:00 - 12:50
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður
Helena Þuríður Karlsdóttir
Unnar Jónsson
Baldvin Halldór Sigurðsson
Halla Björk Reynisdóttir
Ragnar Hólm Ragnarsson
Þórgnýr Dýrfjörð fundarritari
1.          Fjárhagsáætlun 2010 - stjórn Akureyrarstofu
2009060135
Farið yfir tillögu að fjárhagsáætlun 2010 fyrir þá málaflokka sem til stjórnar Akureyrarstofu heyra og hugmyndir að hagræðingu og lækkun kostnaðar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun fyrir árið 2010.Fundi slitið.