Stjórn Akureyrarstofu
- Fundargerð
23. fundur
14. nóvember 2007 kl. 15:00 - 17:30
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
| Starfsmenn
|
| Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður
Helena Þuríður Karlsdóttir
Unnar Jónsson
Baldvin Halldór Sigurðsson
Halla Björk Reynisdóttir
|
| Hulda Sif Hermannsdóttir
María Helena Tryggvadóttir
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Þórgnýr Dýrfjörð fundarritari |
1. Stjórn Akureyrarstofu - starfsáætlun
2007120023
Á fundinum var unnið að greiningu þeirra verkefna sem tilgreind eru í Stefnumótun fyrir Akureyrarstofu fyrir árin 2007-2012. Þau voru greind eftir mikilvægi og ábyrgð á hverju verkefni skilgreind. Vinnan markar lok stefnumótunarinnar og er jafnframt liður í starfsáætlunargerð stjórnarinnar fyrir árið 2008 og verður fram haldið á næsta fundi.
Fundi slitið.