Stjórn Akureyrarstofu

20. fundur 03. október 2007
Stjórn Akureyrarstofu - Fundargerð
20. fundur
3. október 2007   kl. 16:00 - 18:20
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður
Helena Þuríður Karlsdóttir
Unnar Jónsson
Baldvin Halldór Sigurðsson
Halla Björk Reynisdóttir
Hulda Sif Hermannsdóttir
Þórgnýr Dýrfjörð fundarritari
1.          Fjárhagsáætlun 2008
2007080044
Farið yfir fjárhagsáætlun stjórnar Akureyrarstofu fyrir árið 2008 - seinni umræða.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir fyrirliggjandi fjárhagsáætlun með þeim breytingum sem kynntar voru á fundinum. Framkvæmdastjóra falið að ganga frá áætluninni og viðbótartillögum í samræmi við umræður á fundinum.
       
Baldvin H. Sigurðsson vék af fundi kl. 17.50.


2.          Kristján Ingimarsson - styrkbeiðni
2007090058
Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá 27. september 2007.
Stjórn Akureyrarstofu felur verkefnisstjóra viðburða og menningarmála að ræða við umsækjanda og ganga frá samkomulagi um stuðning Akureyrarstofu við sýninguna.Fundi slitið.