Stjórn Akureyrarstofu

10. fundur 12. apríl 2007
Stjórn Akureyrarstofu - Fundargerð
10. fundur
12. apríl 2007   kl. 16:00 - 17:30
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður
Agnes Arnardóttir
Unnar Jónsson
Baldvin Halldór Sigurðsson
Tryggvi Þór Gunnarsson
Þórgnýr Dýrfjörð fundarritari
1.          Starfslaun listamanna 2007
2007040019
Umsóknir um starfslaun listamanna árið 2007.
Farið yfir umsóknir um starfslaun listamanna fyrir tímabilið júní 2007 til maí 2008.  Þá var farið yfir annan undirbúning vegna Vorkomu Akureyrarstofu sem haldin verður á sumardaginn fyrsta þar sem veittar verða viðurkenningar fyrir byggingarlist, endurbyggingar eldri húsa og heiðursviðurkenningar Menningarsjóðs. Endanlegri afgreiðslu frestað til næsta fundar sem haldinn verður mánudaginn 16. apríl nk.Fundi slitið.