Stjórn Akureyrarstofu

5. fundur 15. febrúar 2007
Stjórn Akureyrarstofu - Fundargerð
5. fundur
15. febrúar 2007   kl. 08:00 - 08:45
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður
Helena Þuríður Karlsdóttir
Unnar Jónsson
Baldvin Halldór Sigurðsson
Halla Björk Reynisdóttir
Sigríður Stefánsdóttir fundarritari
1.          Akureyrarstofa - ráðning framkvæmdastjóra
2006110116
Lögð fram tillaga að auglýsingu um stöðu framkvæmdastjóra Akureyrarstofu.

Stjórnin felur formanni að koma á framfæri nokkrum ábendingum varðandi auglýsinguna.2.          Auglýsingaherferð - helgarferðir til Akureyrar 2007
2007020003
Markaðs- og kynningarstjóri kynnti samtarfsverkefni sem unnið er að.

Stjórnin lýsir ánægju með þetta framtak.Fundi slitið.