Stjórn Akureyrarstofu

308. fundur 05. nóvember 2020 kl. 14:00 - 17:00 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Hilda Jana Gísladóttir formaður
  • Anna Fanney Stefánsdóttir
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
  • Finnur Sigurðsson
  • Karl Liljendal Hólmgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður akureyrarstofu
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá

1.Menningarfélag Akureyrar - rekstur 2019 - 2020

Málsnúmer 2020030480Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar, ársskýrsla og ársreikningur MAk fyrir starfsárið 2019 - 2020. Þuríður Helga Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri MAk mætti á fundinn og gerði grein fyrir ársskýrslu og ársreikningi MAk.
Stjórnin þakkar Þuríði fyrir komuna á fundinn og hrósar stjórn og starfsfólki MAk fyrir gott fjárhagslegt aðhald á erfiðum tímum.

2.Menningarfélagið Hof ses - ársreikningar 2019 - 2020

Málsnúmer 2020110061Vakta málsnúmer

Ársreikningur Menningarfélagsins Hofs ses lagður fram til kynningar.

3.Flugklasi - samstarf um millilandaflug til Norðurlands

Málsnúmer 2011060107Vakta málsnúmer

Sigrún Björk Jakobsdóttir frá Isavia og Þorleifur Þór Jónsson frá Íslandsstofu mættu á fundinn.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar Sigrúnu Björk og Þorleifi Þór fyrir komuna og góðar og gagnlegar umræður.

4.Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar Akureyrarstofu 2021

Málsnúmer 2020060900Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar svarbréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna gjaldskrármála Amtsbókasafnsins.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu vísar málinu til umræðu í bæjarráði.

5.Menningarsjóður 2020

Málsnúmer 2020030481Vakta málsnúmer

Farið yfir umsóknir í Menningarsjóð vegna aukaúthlutunar úr sjóðnum.

Alls bárust 29 umsóknir þar sem kostnaður verkefna var að upphæð kr. 18.707.656. Til ráðstöfunar eru kr. 5.000.000.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.

6.Jónína Björt Gunnarsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100154Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. október 2020 frá Jónínu Björt Gunnarsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Hárið í tónleikauppfærslu.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.

7.Brasshópur Lýðveldisins - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100257Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 8. október 2020 frá Vilhjálmi Inga Sigurðarsyni f.h. Brasshóps Lýðveldisins þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 630.000 vegna verkefnisins Jólatónlist á tímum heimsfaraldurs.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 500.000 til verkefnisins.

8.Hildigunnur Jörundsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100436Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 15. október 2020 frá Hildigunni Jörundsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 263.000 vegna verkefnisins Fyrstu sporin 13-15 ára.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

9.Ómur Yoga - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100579Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 20. október 2020 frá Arnbjörgu Kristínu Konráðsdóttur fyrir hönd Óms Yoga og Gongseturs ehf. þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 450.000 vegna verkefnisins Hugleiðsla og samvera.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

10.Sigrún Magna Þórsteinsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100587Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 21. október 2020 frá Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna verkefnisins Lítil saga úr orgelhúsi.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 180.000 til verkefnisins.

11.Kristín Sóley Björnsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100603Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 21. október 2020 frá Menningarfélagi Akureyrir ses. fyrir hönd Kristínar Sóleyjar Björnsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.513.156 vegna verkefnisins Í Hofi og heim - tónleikaröð.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 1.200.000 til verkefnisins.

12.Arna Guðný Valsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100652Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 22. október 2020 frá Örnu Guðnýju Valsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Á milli heima.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.

13.María Pálsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100653Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 22. október 2020 frá Menningarfélagi Akureyrir ses. fyrir hönd Maríu Pálsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 663.000 vegna verkefnisins Ilmur jólanna í Hofi.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 450.000 til verkefnisins.

14.Sléttuúlfurinn - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100656Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 22. október 2020 frá Baldvini Esra Einarssyni fyrir hönd Sléttuúlfsins þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Morgun(kaffi)Diskó!

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

15.Iðnaðarsafnið á Akureyri - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100657Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 22. október 2020 frá Iðnaðarsafninu á Akureyri þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 600.000 vegna verkefnisins Kynningarmyndbönd fyrir Iðnaðarsafnið - Miðlun á tímum COVID-19.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

16.Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100658Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 22. október 2020 frá Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna verkefnisins Peysur & parruk.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

17.Akureyrarakademían - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100663Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Akureyrarakademíunni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 2.892.500 vegna verkefnisins Þáttagerð fyrir sjónvarp um vísindi og fræði fyrir almenning.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

18.Ómur Yoga - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100671Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Ómi Yoga og Gongseturs ehf. þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 896.000 vegna verkefnisins Kyrrðarganga í Kjarna.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

19.Sagnalist skráning og miðlun - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100673Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Brynjari Karli Óttarssyni fyrir hönd Sagnalistar - skráningu og miðlunar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 60.000 vegna verkefnisins Leyndardómar Hlíðarfjalls.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

20.Marta Nordal - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100674Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Menningarfélagi Akureyrir ses. fyrir hönd Mörtu Nordal þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.500.000 vegna verkefnisins List í almannarými.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

21.Marta Sigríður Róbertsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100686Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Mörtu Sigríði Róbertsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 155.000 vegna verkefnisins HÚS AKUREYRAR MYNDSKREYTT.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

22.Ösp Eldjárn Kristjánsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100687Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Ösp Eldjárn Kristjánsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna verkefnisins Tónatrítl.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

23.Helga Sigríður Valdimarsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100689Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Helgu Sigríði Valdimarsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Ég sé þig - I see you" og "Tengd - Connected".

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

24.Jónborg Sigurðardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100690Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Jónborgu Sigurðardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna verkefnisins Stekkjastaur í ljósastaur.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

25.Kammerkór Norðurlands - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100691Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Kammerkór Norðurlands þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna verkefnisins Starfsár Kammerkórs Norðurlands 2020-2021: Að mæta þörf samfélagsins fyrir lifandi tónlistarflutning á tímum farsóttar og hafta.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 120.000 til verkefnisins.

26.Ásdís Arnardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100692Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Ásdísi Arnardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna verkefnisins Verkefni bæjarlistakonu Akureyrar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

27.Tónlistarfélag Akureyrar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100693Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Ásdísi Arnardóttur fyrir hönd Tónlistarfélags Akureyrar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna verkefnisins Haustdagskrá Tónlistarfélags Akureyrar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 350.000 til verkefnisins.

28.Gunnar Björn Jónsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100694Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Gunnari Birni Jónssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 180.000 vegna verkefnisins Jólatónleikar|Primi.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

29.Diana Cepurnaja - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100695Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Diana Cepurnaja þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Diana Sus - Hljómplata: Seasons.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

30.Urður Steinunn Önnudóttir Sahr - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100696Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Urði Steinunni Önnudóttur Sahr þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.500.000 vegna verkefnisins Dró hún belg með læri.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

31.Græni hatturinn - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100697Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Hauki Tryggvasyni fyrir hönd Græna hattsins þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 vegna verkefnisins Í túninu heima.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 650.000 til verkefnisins.

32.Diana Cepurnaja - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100698Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Diana Cepurnaja þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Þáttasería - Handrit.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

33.Steps Dancecenter - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100699Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Guðrúnu Huld Gunnarsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 2.000.000 vegna verkefnisins Eurovision Dansveisla í Beinni.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

34.Flóra menningarhús - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2020

Málsnúmer 2020100701Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 23. október 2020 frá Flóru Menningarhúsi ehf. þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 705.000 vegna verkefnisins Matthíasi nær.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr.400.000 til verkefnisins.

35.Samfélagssvið - starfsmannamál

Málsnúmer 2018110172Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar samantekt á yfirvinnu í hlutfalli við dagvinnu á kostnaðarstöðvum sem heyra undir stjórn Akureyrarstofu.

36.Sinfóníuhljómsveit Norðurlands - skipun fulltrúa í Listráð

Málsnúmer 2018100440Vakta málsnúmer

Óskað er eftir að Akureyrarstofa skipi fulltrúa í Listráð Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands samkvæmt endurnýjaðri skipulagsskrá.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að tilnefna Friðrik Ómar Hjörleifsson í Listráð Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.

Fundi slitið - kl. 17:00.