Stjórn Akureyrarstofu

248. fundur 15. mars 2018 kl. 16:15 - 18:10 Rósenborg - fundarsalur 3. hæð
Nefndarmenn
  • Unnar Jónsson formaður
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs
  • Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá

1.Samningur vegna kynningarefnis

Málsnúmer 2018020374Vakta málsnúmer

Lagður fram til samþykktar samningur við N4 vegna kynningarefnis.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

2.Samningur um samstarf ríkis og Akureyrarbæjar um menningarmál. Endurnýjun 2018

Málsnúmer 2017050182Vakta málsnúmer

Lagður fram til samþykktar samningur ríkis og Akureyrarbæjar um menningarmál.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir samninginn og vísar honum til afgreiðslu bæjarráðs. Stjórnin felur deildarstjóra Akureyrarstofu að klára stefnuskjal sem er fylgiskjal samningsins.

3.Hollvinafélag Húna II samningur 2018 - 2020

Málsnúmer 2018030257Vakta málsnúmer

Lagður fram til samþykktar samningur við Hollvinafélag Húna II.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir samninginn og vísar honum til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.

4.Stjórn Akureyrarstofu - 10 ára áætlun

Málsnúmer 2018010365Vakta málsnúmer

Farið yfir 10 ára áætlun stjórnar Akureyrarstofu.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að vera með vinnufund í næstu viku um 10 ára áætlunina.

Fundi slitið - kl. 18:10.