Stjórn Akureyrarstofu

242. fundur 28. nóvember 2017 kl. 16:15 - 17:05 Amtsbókasafnið á Akureyri
Nefndarmenn
  • Sigfús Arnar Karlsson varaformaður
  • Sædís Gunnarsdóttir
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs
  • Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá
Sædís Gunnarsdóttir fulltrúi S-lista mætti í forföllum Unnars Jónssonar.

1.Frístundaráð - stefnumótun - íþróttastefna 2017

Málsnúmer 2017020033Vakta málsnúmer

Frístundaráð óskar eftir umsögn stjórnar Akureyrarstofu um nýja íþróttastefnu
Stjórn Akureyrarstofu vill beina því til frístundaráðs að samhliða stefnunni verði unnin tímasett aðgerðaráætlun. Jafnframt verði horft til þeirra þátta í atvinnu- og ferðamálastefnu Akureyrarbæjar sem snúa að íþróttamálum.

2.Stjórn Akureyrarstofu - rekstraryfirlit 2017

Málsnúmer 2017030083Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar 10 mánaða rekstaryfirlit málaflokka sem heyra undir stjórn Akureyrarstofu.

Fundi slitið - kl. 17:05.