Skólanefnd

12. fundur 22. júní 2015 kl. 13:30 - 18:30 Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Bjarki Ármann Oddsson formaður
  • Dagný Þóra Baldursdóttir
  • Siguróli Magni Sigurðsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Preben Jón Pétursson
  • Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
  • Soffía Vagnsdóttir fræðslustjóri ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Málefni Hlíðarskóla haustið 2015

Málsnúmer 2015050240Vakta málsnúmer

Málefni Hlíðarskóla rædd.

2.Skólastefna endurskoðun - vinna með skólastjórum

Málsnúmer 2015060189Vakta málsnúmer

Rædd var almenn staða skólanna og helstu áherslur í skólastarfinu til framtíðar með tilliti til mótunar nýrrar skólastefnu.

Grunnskólastjórnendur sátu fundinn frá kl. 14:00 - 15:00.
Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri Oddeyrarskóla, Jón Baldvin Hannesson skólastjóri Giljaskóla, Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastjóri Lundarskóla, Eyrún Skúladóttir skólastjóri Glerárskóla, Jóhanna María Agnarsdóttir skólastjóri Brekkuskóla og Þóra Hjörleifsdóttir deildarstjóri Síðuskóla.

Leikskólastjórnendur sátu fundinn frá kl. 15:00 - 16:00.
Inda Björk Gunnarsdóttir Kiðagili, Anna Lilja Sævarsdóttir Tröllaborgum, Björg Sigurvinsdóttir Lundarseli, Erna Rós Ingvarsdóttir Pálmholti, Anna Árnadóttir Krógabóli. Snjólaug Brjánsdóttir og Jónína Hauksdóttir tilkynntu forföll.

Fundi slitið - kl. 18:30.