Skólanefnd

9. fundur 06. júní 2016 kl. 13:30 - 14:50 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Logi Már Einarsson formaður
  • Siguróli Magni Sigurðsson
  • Hanna Dögg Maronsdóttir
  • Preben Jón Pétursson
  • Inga Sigrún Atladóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Vagnsdóttir fræðslustjóri ritaði fundargerð
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
Dagskrá
Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri var fjarverandi vegna sumarleyfis.
Halldór Karlsson fulltrúi SAMTAKA boðaði forföll og ekki kom varamaður í hans stað.
Dagný Þóra Baldursdóttir fulltrúi L-lista boðaði forföll og varamaður átti ekki heimangengt.
Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi V-lista var fjarverandi. Inga Sigrún Atladóttir varamaður sat fundinn í hennar stað.
Sigurður Freyr Sigurðarson mætti til fundar kl. 13:40.

1.Lundarskóli - beiðni um breytingar á B-gangi vegna fatlaðs nemanda sem hefur nám haustið 2016

Málsnúmer 2016050250Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Síðuskóli - beiðni um uppsetningu felliveggja á D-gangi skólans

Málsnúmer 2016050251Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.
Ólöf Inga Andrésdóttir vék af fundi kl. 14:45.

3.Giljaskóli - beiðni um uppsetningu 6 felliveggja og endurbætur á loftaplötum í 5 kennslustofum í norðurálmu skólans

Málsnúmer 2016050252Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:50.