Skólanefnd

22. fundur 16. nóvember 2015 kl. 13:30 - 16:00 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Dagný Þóra Baldursdóttir varaformaður
  • Pétur Maack Þorsteinsson
  • Siguróli Magni Sigurðsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Preben Jón Pétursson
  • Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri skóladeildar ritaði fundargerð
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
Dagskrá
Soffía Vagnsdóttir fræðslustjóri var fjarverandi.

1.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2016

Málsnúmer 2015050243Vakta málsnúmer

Árni Konráð Bjarnason rekstarstjóri fór yfir stöðu mála.
Umræður um fjárhagsáætlun.

2.Langtímaáætlun - fræðslumál

Málsnúmer 2013020252Vakta málsnúmer

Umræður um langtímaáætlun fyrir fræðslumál.

3.Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar 2015-2019

Málsnúmer 2015100143Vakta málsnúmer

Kynning.

Fundi slitið - kl. 16:00.