Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra

2. fundur 02. desember 2014 kl. 12:30 - 13:15 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Jón Heiðar Jónsson formaður
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Jón Heiðar Daðason
  • Lilja Guðmundsdóttir
  • Sigurjón Jóhannesson
  • Leifur Þorsteinsson fundarritari
Fundargerð ritaði: Leifur Kristján Þorsteinsson verkefnisstjóri
Dagskrá
Tilnefningar í samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra kjörtímabilið 2014-2018:
Frá bæjarstjórn - aðalmaður og formaður nefndarinnar Jón Heiðar Jónsson og varamaður Dagur Fannar Dagsson.
Frá skipulagsnefnd - aðalmaður Tryggvi Már Ingvarsson og varamaður Sigurjón Jóhannesson.
Frá stjórn Fasteigna Akureyr

1.Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - kosning varaformanns

Málsnúmer 2014090020Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra samþykkir að Lilja Guðmundsdóttir verði varaformaður nefndarinnar.

2.Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - störf nefndarinnar á kjörtímabilinu 2014-2018

Málsnúmer 2014110197Vakta málsnúmer

Umræður um störf og áherslur nefndarinnar á kjörtímabilinu.

Afgreiðslu frestað.

3.Viðurkenning samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra 2014

Málsnúmer 2014110196Vakta málsnúmer

Formaður nefndarinnar lagði fram tillögu um húsnæði sem hljóti viðurkenningu nefndarinnar fyrir gott aðgengi.

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra samþykkir að veita eiganda veitingastaðarins Símstöðin cafe, Hafnarstræti 102, viðurkenningu fyrir gott aðgengi.

Fundi slitið - kl. 13:15.