Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

3. fundur 05. apríl 2022 kl. 16:00 - 17:00 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Valdís Anna Jónsdóttir formaður
  • Heimir Haraldsson
  • Sif Sigurðardóttir fulltrúi þroskahjálpar ne
Starfsmenn
  • Guðrún Guðmundsdóttir þjónustustjóri velferðarsviðs ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Guðrún Guðmundsdóttir þjónustustjóri
Dagskrá
Sigrún María Óskarsdóttir tilkynnti ekki forföll fyrir sig né varamann sinn.
Friðrik Sighvatur Einarsson fulltrúi Grófarinnar tilkynnti ekki forföll fyrir sig né varamann sinn.
Elmar Logi Heiðarsson fulltrúi Sjálfsbjargar tilkynnti ekki forföll fyrir sig né varamann sinn.

1.Oddeyrarskóli - endurhönnun skólalóðar

Málsnúmer 2022041948Vakta málsnúmer

Hönnun lóðar Oddeyrarskóla.

Andrea Sif Hilmarsdóttir verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið og kynnti verkefnið.

2.Stefna um íbúasamráð 2022

Málsnúmer 2022041947Vakta málsnúmer

Stefna um íbúasamráð.

Jón Þór Kristjánsson forstöðumaður þjónustu og þróunar og Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi sátu fundinn undir þessum lið.

3.Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

Málsnúmer 2019040271Vakta málsnúmer

Skýrsla vegna úttektar á málaflokki fatlaðra frá HLH ráðgjöf - farið yfir stöðuna á verk- og tímaáætlun.

Fundi slitið - kl. 17:00.