Samfélags- og mannréttindaráð

140. fundur 29. janúar 2014 kl. 17:00 - 18:45 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Hlín Bolladóttir formaður
  • Heimir Haraldsson
  • Tryggvi Þór Gunnarsson
  • Regína Helgadóttir
  • Guðrún Þórsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Niðurgreiðsla æfinga- og þátttökugjalda

Málsnúmer 2006040018Vakta málsnúmer

Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 16. janúar sl. breytingar á reglum um frístundastyrki til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi. Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála kynnti breytingarnar.
Guðrún Þórsdóttir V-lista vék af fundi kl. 18:30.

2.Fjárhagsáætlun 2014 - samfélags- og mannréttindamál

Málsnúmer 2013060166Vakta málsnúmer

Unnið að útfærslu á hagræðingu í þeim málaflokkum sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Fundi slitið - kl. 18:45.