Náttúruverndarnefnd

7327. fundur 18. maí 2005
71. fundur
18.05.2006 kl. 15:00 - 16:25
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Jóhannes Árnason
Mínerva Sverrisdóttir
Sveinn Heiðar Jónsson
Þórey Ketilsdóttir
Pétur Bolli Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð


1 Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri - endurskoðun
2005010108
Endanleg útgáfa á endurskoðaðri Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri afhent nefndarmönnum.2 Útilistaverk - Andrew Rogers
2006050080
Kynning á staðsetningu útilistaverks úr grjóti eftir Andrew Rogers.
Náttúruverndarnefnd leggst ekki gegn framkvæmdinni en leggur til að stjórn Norðurorku fái erindið til umsagnar vegna nágrennis við vatnsverndarsvæðið.


3 Krossanesborgir - hönnun og framkvæmdir
2005030119
Kynntar voru fyrirhugaðar framkvæmdir í fólkvanginum.
Fundi slitið.