Náttúruverndarnefnd

7204. fundur 27. apríl 2006
70. fundur
27.04.2006 kl. 15:00 - 17:20
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Mínerva B. Sverrisdóttir
Sveinn Heiðar Jónsson
Þórey Ketilsdóttir
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð


1 Krossanesborgir - umsögn um leyfi til rannsókna
2006040082
Ósk um rannsóknir á sílamáf frá Líffræðistofnun Háskóla Íslands.
Náttúruverndarnefnd hefur fyrir sitt leyti ekkert við umsóknina að athuga, enda sé skilyrðum um umsóknina uppfyllt.Skoðunarferð á Endurvinnsluna og á gámasvæði.


Fleira ekki gert.
Fundi slitið.