Náttúruverndarnefnd

6826. fundur 19. janúar 2006
66. fundur
19.01.2006 kl. 15:00 - 16:45
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Mínerva Björk Sverrisdóttir
Sveinn Heiðar Jónsson
Þórey Ketilsdóttir
Pétur Bolli Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð


1 Starfsáætlun náttúruverndarnefndar 2006
2005090053
Farið yfir starfsáætlun náttúruverndarnefndar 2006.
Náttúruverndarnefnd samþykkir starfsáætlun fyrir árið 2006.


2 Starfsáætlun tækni- og umhverfissviðs 2006
2006010036
Kynning á verkefnum framkvæmda- og umhverfisdeildar árið 2006.3 Endurskoðun Staðardagskrár 21 fyrir Akureyri
2005010108
Farið yfir hvernig verður staðið að kynningu verkefna endurskoðaðrar Staðardagskrár 21.4 Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum - 2006
2006010026
Lögð fram og kynnt styrkumsókn til Ferðamálaráðs vegna úrbóta á ferðamannastöðum.5 Önnur mál
Lögð fram áætlun um fundardaga náttúruverndarnefndar fyrir árið 2006.
Fundi slitið.