Náttúruverndarnefnd

7154. fundur 12. apríl 2006
69. fundur
12.04.2006 kl. 15:00 - 15:40
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Sveinn Heiðar Jónsson
Sólveig Gunnarsdóttir
Pétur Bolli Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð


1 Dagur umhverfisins 2006
2006030125
Erindi dags. 22. mars 2006 frá Umhverfisráðuneytinu þar sem minnt er á Dag umhverfisins, sem haldinn verður hátíðlegur þriðjudaginn 25. apríl nk.
Lagt fram til kynningar.


2 Staðardagskrár 21 fyrir Akureyri - endurskoðun
2005010108
Afgreiðsla endurskoðaðrar Staðardagskrár 21 frá náttúruverndarnefnd.
Samþykkt að taka kaflann um Hrísey út. Endurskoðun hans verði lokið í árslok 2007.Fundi slitið.