Náttúruverndarnefnd

7527. fundur 06. júlí 2006
72. fundur
06.07.2006 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Hjalti Jón Sveinsson formaður
Erla Þrándardóttir
Jón Ingi Cæsarsson
Jón Kristófer Arnarsson
Linda María Ásgeirsdóttir
Ármann Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð


Bæjarstjórn hefur á fundi sínum 21. júní sl. kosið aðal- og varamenn í náttúruverndarnefnd til fjögurra ára:

Aðalmenn:                                                 Varamenn:
Hjalti Jón Sveinsson formaður              Kristín Halldórsdóttir
Jón Ingi Cæsarsson varaformaður      Margrét Kristín Helgadóttir
Linda María Ásgeirsdóttir                        Þorgeir Jónsson
Jón Kristófer Arnarsson                          Kristín Sigfúsdóttir
Erla Þrándardóttir                                     Petrea Ósk Sigurðardóttir

Í upphafi bauð formaður nýja náttúruverndarnefnd velkomna.
1 Northern Forum - 4. umhverfisþing ungmenna 2006 - YEF
2006050121
Yfirlýsingu frá umhverfisþingi ungmenna 2005 vísað frá bæjarráði til náttúruverndarnefndar.  Sigríður Stefánsdóttir mætti á fundinn og kynnti yfirlýsinguna.2 Útilistaverk - Andrew Rogers
2006050080
Steinlistaverk Andrew Rogers. Arndís Bergsdóttir mætti á fundinn og kynnti verkefnið.
Nefndinni líst vel á verkefnið og fagnar framkvæmdinni.


3 Vinnuskóli - styrkbeiðni 2006
2006050125
Erindi dags. 23. maí 2006 frá Lindu Óladóttur forstöðumanni Vinnuskóla Akureyrarbæjar þar sem óskað er eftir styrk til fræðslu fyrir Vinnuskólann sumarið 2006.
Náttúruverndarnefnd tekur vel í erindið og felur verkefnastjóra að ræða við forstöðumann um hvernig fræðslu yrði um að ræða.


4 Glerá - kirkjugarður
2006070005
Umræður vegna kirkugarðs við Glerá.
Náttúrverndarnefnd hvetur til þess að efnistöku verði hætt sem fyrst á svæðinu og að gengið verði frá því í samræmi við lög og reglur.


5 Glerá - umhverfi
2006070006
Umræður um umhverfi Glerár.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl: 17:00.