Náttúruverndarnefnd

6948. fundur 16. febrúar 2006
67. fundur
16.02.2006 kl. 15:00 - 16:30
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Jóhannes Árnason
Sveinn Heiðar Jónsson
Þórey Ketilsdóttir
Sólveig Gunnarsdóttir
Pétur Bolli Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð


1 Aðalskipulag Akureyrar 1998-2018 - endurskoðun 2005-2018 (SN020030)
2005110030
Kynning á Aðalskipulagi.2 Endurskoðun Staðardagskrár 21 fyrir Akureyri
2005010108
Kynning hjá fagnefndum bæjarins.
Ákveðið að kynna endurskoðun Staðardagskrár 21 fyrir bæjarbúum í fjölmiðlum þar sem bent er á heimasíðu bæjarins sem leið til að finna upplýsingar og koma athugasemdum á framfæri.


3 Staðardagskrárráðstefnan - 2006
2006020053
Kynning á Staðardagskrárráðstefnu sem haldin verður í Reykholti 3.- 4. mars nk.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.