Náttúruverndarnefnd

6712. fundur 15. desember 2005
65. fundur
15.12.2005 kl. 15:00 - 16:50
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Jóhannes Árnason
Mínerva Sverrisdóttir
Sveinn Heiðar Jónsson
Þórey Ketilsdóttir
Pétur Bolli Jóhannesson
Guðmundur Sigvaldason
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð.


1 Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri - endurskoðun
2005010108
Lögð fram drög að endurskoðaðri Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri.
Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög að annarri útgáfu Staðardagskrár 21 og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.Fundi slitið.