Náttúruverndarnefnd

6484. fundur 20. október 2005
62. fundur
20.10.2005 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Sveinn Heiðar Jónsson
Mínerva B. Sverrisdóttir
Jóhannes Árnason
Þórey Ketilsdóttir
Pétur Bolli Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð


1 Lífskjarakönnun - IMG Gallup
2005040102
Sigríður Stefánsdóttir deildarstjóri kynnti niðurstöður.2 Kotárborgir - háskólasvæði
2005090061
Vísað er til 6. liðar úr fundargerð umhverfisráðs frá 28. september 2005
Náttúruverndarnefnd óskar eftir því að haft verði fullt samráð við nefndina vegna vinnu við endurskoðun á Aðalskipulagi er varðar háskólasvæðið sbr. 33. gr. laga um náttúruvernd. Háskólasvæðið liggur að Glerárgili sem nýtur sérstakrar verndunar á Náttúruminjaskrá og í Aðalskipulagi Akureyrar. Ennfremur einkenna svæðið jökulmyndaðar klappir, kallaðar borgir, sem svæðið dregur nafn sitt af. Svæðið er einnig mikilvægt sem útivistarsvæði í miðjum bæ.


3 Starfsáætlun náttúruverndarnefndar 2006
2005090053
Tekin fyrir starfsáætlun náttúruverndarnefndar 2006.4 Kynnisferð erlendis
2005080051
Kynning á ferð nefndarmanna til Englands.5 Ársfundur umhverfis- og náttúruverndarnefnda 2005
2005100044
Ársfundur og umhverfisþing 17.- 19. nóvember 2005.
Samþykkt að nefndin sendi fulltrúa á ársfund og umhverfisþing.Fundi slitið.