Náttúruverndarnefnd

6417. fundur 29. september 2005
61. fundur
29.09.2005 kl. 15:00 - 15:45
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Mínerva Björk Sverrisdóttir
Jóhannes Árnason
Þórey Ketilsdóttir
Sveinn Heiðar Jónsson
Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
Pétur Bolli Jóhannesson


1 Rekstraráætlun
2005080076
Lögð fram fjárhagsáætlun náttúruverndarnefndar 2006.
Fjárhagsáætlun nefndarinnar samþykkt og vísað til bæjarráðs.


2 Krossanesborgir - hönnun og framkvæmdir
2005030119
Drög að upplýsingaskilti Krossanesborga lögð fram til kynningar. Verkefnastjóri umhverfismála gerði grein fyrir stöðu hönnunar á upplýsingaskilti fyrir Krossanesborgir.
Náttúruverndarnefnd samþykkir áframhaldandi vinnu.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.