Náttúruverndarnefnd

5244. fundur 08. september 2004
Náttúruverndarnefnd - Fundargerð
49. fundur
08.09.2004 kl. 15:00 - 17:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Mínerva B. Sverrisdóttir
Jóhannes Árnason
Þórey Ketilsdóttir
Jón Birgir Gunnlaugsson
Guðmundur Sigvaldason ritaði fundargerð


1 Starfsáætlun náttúruverndarnefndar 2005
2004060015
Lögð fram drög að starfsáætlun náttúruverndarnefndar fyrir árið 2005. Farið yfir drögin og gerðar á þeim ýmsar breytingar.
Nefndin vísar starfsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2005 til frekari vinnslu.


Fundi slitið.