Náttúruverndarnefnd

4286. fundur 04. september 2003

38. fundur
04.09.2003 kl. 15:00 - 16:15
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal, formaður
Sveinn Heiðar Jónsson
Íris Dröfn Jónsdóttir
Jóhannes Árnason
Sólveig Gunnarsdóttir
Ármann Jóhannesson
Bjarni Reykjalín
Guðmundur Sigvaldason, fundarritari

1 Fjárhagsáætlun - starfsáætlun 2004
2003090006
Lagt fram uppkast að starfsáætlun náttúruverndarnefndar fyrir árið 2004 og drög að fjárhagsáætlun viðkomandi bókhaldseiningar. Á fundinum var gerð ein breyting á uppkastinu.
Náttúruverndarnefnd samþykkir starfs- og fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2004, sbr. framlagt uppkast með breytingu.

Fundi slitið.