Náttúruverndarnefnd

3139. fundur 20. júní 2002

24. fundur
20.06.2002 kl. 15:00 - 16:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ingimar Eydal formaður
Sveinn Heiðar Jónsson
Mínerva B Sverrisdóttir
Íris Dröfn Jónsdóttir
Jóhannes Árnason
Bjarni Reykjalín
Ármann Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson
Guðmundur Sigvaldason, fundarritari


1 Náttúruverndarnefnd: kosning ritara - fundartími og verkefni
2002060067
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar 11. júní 2002 var kosið í náttúruverndarnefnd sem hér segir:
Ingimar Eydal, formaður
Sveinn Heiðar Jónsson, varaformaður
Íris Dröfn Jónsdóttir
Jóhannes Árnason
Mínerva B Sverrisdóttir

Til vara:
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Margrét Þorsteinsdóttir
Sigrún Skarphéðinsdóttir
Sólveig Gunnarsdóttir
Þórey Ketilsdóttir

Rætt um fastan fundartíma nefndarinnar og um helstu verkefni hennar á næstunni.
Ritari náttúruverndarnefndar var kosinn Íris Dröfn Jónsdóttir.
Ákveðið var að fundir nefndarinnar á árinu verði 18. júlí, 15. ágúst, 19. september, 17. október, 21. nóvember og 19. desember. Fundir hefjist kl. 15:00.2 Umsjónarnefnd með Óshólmum Eyjafjarðarár
2001020056
Samkvæmt samþykkt um friðland í óshólmum Eyjafjarðarár velur nefndin fyrir hönd Akureyrarbæjar tvo fulltrúa í umsjónarnefndina.
Tilnefndir voru í umsjónarnefndina formaður nefndarinnar, Ingimar Eydal, og skipulags- og byggingafulltrúi, Bjarni Reykjalín.

Fundi slitið