Náttúruverndarnefnd

2835. fundur 03. september 2001

Náttúruverndarnefnd - Fundargerð
13. fundur
03.09.2001 kl. 09:00 - 12:00
Valhöll í Vaðlaheiði


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jón Ingi Cæsarsson formaður
Friðrik Þór Sigþórsson
Björn Snæbjörnsson
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Sigvaldason
Tryggvi Marinósson fundarritari


1 Starfsáætlun 2002
2001060114
Starfsáætlun 2002.
Fram var haldið vinnu frá síðasta fundi við gerð starfsáætlunar og skorkorts fyrir þá starfsemi sem undir nefndina heyrir.

Fundi slitið kl 12.00.