Lækjargata 22a - lóðarstækkun

Málsnúmer SN100105

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 147. fundur - 14.11.2012

Erindi dagsett 8. október 2010 þar sem Inga Vala Birgisdóttir, kt. 080370-4159, sækir um lóðarstækkun við hús sitt nr. 22a við Lækjargötu til austurs og norðurs.

Skipulagsnefnd samþykkir lóðarstækkun að hluta sem er í samræmi við endurskoðað deiliskipulag Fjörunnar og Innbæjarins.