Baldursnes 3 - Atlantsolía - uppsetning á skilti

Málsnúmer BN090188

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 147. fundur - 14.11.2012

Erindi dagsett 28. október 2012 þar sem Atlantsolía, kt. 590602-3610, sækir um undanþágu fyrir uppsetningu á skilti. Erindinu var frestað 28. október 2009 vegna endurskoðunar á "Samþykkt um skilti og auglýsingar í lögsögu Akureyrarkaupstaðar". Meðfylgjandi er mynd af skilti og afstöðumyndir.

Skipulagsnefnd getur ekki fallist uppsetningu á auglýsingaskilti eins og óskað er eftir þar sem skiltið er ekki í samræmi við samþykkt um skilti og auglýsingar en bendir á að heimilt er að setja upp umferðarmerki um þjónustuna við afreinina.