Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - kjarasamningur 2024-2028

Málsnúmer 2024121323

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3876. fundur - 16.01.2025

Kynning á nýgerðum kjarasamningi Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að gerður verði viðauki vegna málsins og felur sviðsstjórum mannauðssviðs og fjársýslusviðs að vinna viðaukann og leggja fyrir bæjarráð.