Kennarasamband Íslands samkomulag

Málsnúmer 2024111549

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3872. fundur - 05.12.2024

Kynnt samkomulag dagsett 29. nóvember 2024 um ramma kjarasamninga aðildarfélaga KÍ, SNS og SNR.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur sviðsstjóra mannauðssviðs og sviðsstjóra fjársýslusviðs að útbúa viðauka vegna kjarasamninganna og leggja fyrir bæjarráð.

Bæjarráð - 3878. fundur - 30.01.2025

Umfjöllun um stöðu kjaraviðræðna við aðildarfélög KÍ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3883. fundur - 06.03.2025

Kynntur nýgerður kjarasamningur aðildarfélaga Kennarasambands Íslands.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að gerður verði viðauki vegna málsins og felur sviðsstjórum mannauðssviðs og fjársýslusviðs að vinna viðaukann og leggja fyrir bæjarráð.