atNorth - kynning á starfsemi

Málsnúmer 2024051396

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3851. fundur - 30.05.2024

Kynning á starfsemi og framtíðaráætlunum fyrirtækisins atNorth.

Fyrir hönd atNorth mættu Eyjólfur Magnússon forstjóri atNorth og Jóhann Þór Jónsson forstöðumaður þróunar atNorth.

Þá sátu Eyþór Björnsson forstjóri Norðurorku og Sóley Björk Stefánsdóttir stjórnarmaður Norðurorku fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.

Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi sat einnig fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð þakkar Eyjólfi Magnússyni og Jóhanni Þór Jónssyni fyrir kynninguna.