Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi - breyting á lögum

Málsnúmer 2024051288

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 424. fundur - 29.05.2024

Lögð fram til kynningar breyting á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 sem felur í sér að rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis skal vera í samþykktu atvinnuhúsnæði. Einnig að á aðaluppdráttum sé tilgreint að húsnæði tilheyri notkunarflokki 4 samkvæmt byggingarreglugerð.