Kjarnagata 2 - umsókn um skipulag

Málsnúmer 2024050718

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 424. fundur - 29.05.2024

Erindi dagsett 14. maí 2024 þar sem að Björn Guðbrandsson fh. Haga hf. sækir um óverulega deiliskipulagsbreytingu.

Breytingin felur í sér að lóðinni er skipt upp í tvær lóðir. Afmörkuð er sér lóð fyrir eldsneytisafgreiðslu. Kvöð er um aðkomu að lóð eldsneytisafgreiðslu frá lóð Kjarnagötu 2.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu og felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda.