Breytingar í nefndum

Málsnúmer 2024050715

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3546. fundur - 21.05.2024

Lögð fram tillaga Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur V-lista um breytingu á skipan fulltrúa í bæjarráði. Ásrún Ýr Gestsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í stað Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur til 1. júlí næstkomandi.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.