Myndlistarfélag Akureyrar - ósk um rými fyrir skapandi greinar í skipulagi miðbæjarins

Málsnúmer 2024050656

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 424. fundur - 29.05.2024

Erindi dagsett 13. maí 2024 þar sem að Brynhildur Kristinsdóttir fh. Myndlistarfélags Akureyrar óskar eftir því að vinnustofur fyrir skapandi greinar verði hugsaðar inn í miðbæjarskipulag Akureyrar.
Skipulagsráð felur skipulagsfulltrúa að skoða málið í samvinnu við starfsmenn atvinnu- og menningarmála á þjónustu- og skipulagssviði Akureyrarbæjar.