Þórunnarstræti 125 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023050962

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 917. fundur - 25.05.2023

Erindi dagsett 19. maí 2023 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Eyþórs Árna Sigurólasonar leggur inn reyndarteikningar vegna eignaskiptayfirlýsingar fyrir Þórunnarstræti 125. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnasonar.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 919. fundur - 08.06.2023

Erindi dagsett 19. maí 2023 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Eyþórs Árna Sigurólasonar leggur inn reyndarteikningar vegna eignarskiptayfirlýsingar fyrir Þórunnarstræti 125. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 8. júní 2023.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.