Reglubundið eftirlit með brunavörnum 2023-2025

Málsnúmer 2023030205

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 134. fundur - 07.03.2023

Lagt fram minnisblað dagsett 3. mars 2023 varðandi niðurstöðu útboðs á eftirliti með brunaviðvörunarkerfum í stofnunum Akureyrarbæjar.

Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhalds sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð hafnar öllum tilboðum í eftirliti með brunaviðvörunarkerfum í stofnunum Akureyrarbæjar.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 137. fundur - 18.04.2023

Lagt fram minnisblað dagsett 31. mars 2023 varðandi opnun tilboða á eftirliti með brunaviðvörunarkerfum í stofnunum Akureyrarbæjar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka lægsta tilboði frá Nortek ehf. að upphæð kr. 6.867.940.