Glerárdalur - fyrirspurn um land fyrir ferðaþjónustu

Málsnúmer 2023010723

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 395. fundur - 25.01.2023

Erindi dagsett 13. janúar 2023 þar sem Ingólfur Freyr Guðmundsson f.h. R & M ehf. óskar eftir svæði fyrir starfsemi í vetrarferðaþjónustu.

Svæðið sem um ræðir liggur meðfram Súluvegi við austanverða Glerá.
Skipulagsráð getur ekki orðið við erindinu að svo stöddu en felur skipulagsfulltrúa að skoða möguleika á gerð deiliskipulags fyrir uppbyggingu lóða fyrir ferðaþjónustu á þessu svæði.
Fylgiskjöl: