Skipun faghóps um viðurkenningar Húsverndarsjóðs Akureyrarbæjar í samræmi við verklagsreglur þar um. Í faghópnum sitja byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar, sérfræðingur um húsvernd frá Minjasafninu á Akureyri og sérfræðingur skipaður af bæjarráði.
Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður atvinnu- og menningarmála sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð skipar auk Steinmars H. Rögnvaldssonar byggingarfulltrúa, Hönnu Rósu Sveinsdóttur og Arnór Blika Hallmundsson í faghópinn.