Reglur um stjórnendaálag - 2023

Málsnúmer 2023010329

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3794. fundur - 12.01.2023

Kynnt tillaga að breytingu á reglum um stjórnendaálag forstöðumanna hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að breytingu á reglum um stjórnendaálag forstöðumanna hjá Akureyrarbæ.