Á árunum 2003 til 2008 var lóðinni Bjarkarlundi 2 úthlutað nokkrum sinnum en í öllum tilvikum var lóðinni skilað aftur til bæjarins. Undanfarin ár hefur lóðin ekki verið auglýst laus til úthlutunar.
Skipulagsráð samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að auglýsa lóð nr. 2 við Bjarkarlund lausa til úthlutunar í samræmi við gildandi reglur um úthlutun lóða.