Klettaborg 4 - umsókn um stækkun lóðar

Málsnúmer 2022120717

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 394. fundur - 10.01.2023

Erindi dagsett 16. desember 2022 þar sem Trausti Bergland Traustason sækir um stækkun lóðar nr. 4 við Klettaborg um 3 m til vesturs. Meðfylgjandi eru samþykki meðeigenda og skýringarmynd.
Skipulagsráð hafnar erindinu.

Ákvörðunin er fullnaðarafgreiðsla með vísan til 42. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og 37. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar nr. 1674/2021.