Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu skv. 12. gr. barnaverndarlaga

Málsnúmer 2022120565

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1361. fundur - 14.12.2022

Lögð fram til kynningar samþykkt um fullnaðarafgreiðslu hjá Barnaverndarþjónustu Akureyrarbæjar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

Halldóra K. Hauksdóttir lögfræðingur sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarstjórn - 3521. fundur - 20.12.2022

Lögð fram til afgreiðslu samþykkt um fullnaðarafgreiðslu hjá Barnaverndarþjónustu Akureyrarbæjar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Málið var á dagskrá velferðarráðs 14. desember síðastliðinn.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti.
Bæjarstjórn samþykkir með 10 samhljóða atkvæðum samþykkt um fullnaðarafgreiðslur hjá Barnaverndarþjónustu Akureyrarbæjar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Jafnframt felur bæjarstjórn bæjarlögmanni að semja drög að breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar, þar sem umrætt framsal kemur fram í viðauka með samþykktinni, og leggja fyrir bæjarráð og bæjarstjórn á nýju ári.

Velferðarráð - 1364. fundur - 08.02.2023

Lögð fram til samþykktar samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga nr. 89/2002. Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3798. fundur - 16.02.2023

Liður 7 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 8. febrúar 2023:

Lögð fram til samþykktar samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga nr. 89/2002.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til bæjarráðs.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður barnaverndar sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Liður 4 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 16. febrúar 2023:

Liður 7 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 8. febrúar 2023:

Lögð fram til samþykktar samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til bæjarráðs.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður barnaverndar sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir framlagða samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti samþykktina.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til seinni umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3525. fundur - 07.03.2023

Liður 14 í fundargerð bæjarstjórnar dagsettri 21. febrúar 2023:

Liður 4 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 16. febrúar 2023:

Liður 7 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 8. febrúar 2023:

Lögð fram til samþykktar samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til bæjarráðs.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður barnaverndar sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir framlagða samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti samþykktina.

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og vísar málinu til seinni umræðu í bæjarstjórn.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti málið.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og felur lögfræðingi velferðarsviðs að senda hana til mennta- og barnamálaráðuneytis til staðfestingar og birtingar í Stjórnartíðindum.