Erindi dagsett 5. desember 2022 þar sem Smári Sigurðsson f.h. Kirkjugarða Akureyrar óskar eftir að unnið verði deiliskipulag fyrir fyrirhugaðan grafreit í Naustaborgum.
Meðfylgjandi er skýringarmynd.
Skipulagsráð þakkar fyrir erindið og vísar því til gerðar starfsáætlunar.