Frumvarp til laga um Innheimtustofnun sveitarfélaga

Málsnúmer 2022110140

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3787. fundur - 10.11.2022

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 2. nóvember 2022 frá innviðaráðuneytinu þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til breytinga á lögum um Innheimtusofnun sveitarfélaga. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 14. nóvember 2022 í gegnum samráðsgáttina.